SÉRSNIÐIÐ FYRIR ÞIG

Búðu til þitt kennileiti

Frá 19.990 kr

Hvernig virkar þetta?

1. Þú tekur mynd af því kennileiti sem á við

Vinsamlegast taktu mynd í hárri upplausn af þeirri byggingu / kennileiti sem þig lagnar í. Myndin þarf að vera tekin frá því sjónarhorni sem á að teikna hana í. Við mælum fram að taka myndina á framhlið byggingunnar.

step-1

2. Veldu lit, snið og stærð

Á síðunni getur þú halað upp myndinni og valið lit, stærð og snið af teikningunni.

step-2

3. Staðfesta pöntun

Eftir að hafa valið stærð, snið og lit hleður þú upp myndinni á síðunni. Vinsamlegast sjáðu til þess að myndin er í hárri upplausn. Að því loknu er hægt að staðfesta og greiða fyrir pöntun.

step-4-v2

4. Hönnun kemur frá okkur

Hönnun tekur vanarlega um 5-10 daga að fullklárast og verður aðgengileg á mínum síðum inn á síðuna. Þú munt einnig fá tilkynningu í tölvupósti þegar hönnunin til tilbúin. Þú færð tækifæri á að koma með athugasemdir þrisvar (3) sinnum í ferlinu með breytingar. Vinsamlegast athugið að það inniheldur ekki breytingu á stíl hönnuninnar.

step-4

5. Mynd prentuð og send

Eftir að hafa fengið samþykki fyrir lokahönnun prentum við og sendum myndina til þín. Það verður eingöngu prentað út eitt stk af hönnuninni og þú munt verða eini eigandi þess eintaks!

step-5

Hefur þú áhuga?